Íslandsmót BLÍ haust 2012 (4.fl):

Annađ mótiđ í mótaröđ Íslandsmótsins í 4. flokki verđur haldiđ á Ísafirđi dagana 24. og 25. nóvember 2012. Mótiđ er í umsjón Blakfélagsins Skells og mótsstjóri er Harpa Grímsdóttir.

Viđ bjóđum blakkrakka, ţjálfara og fararstjóra velkomna vestur og hlökkum til ađ fá ykkur. Ţađ vćri gott ađ heyra frá félögunum hvernig ţau hyggjast ferđast. Gisting verđur í skólastofum í Menntaskólanum á Ísafirđi og er hćgt ađ fá herbergi á heimavistinni fyrir ţjálfara sé ţess óskađ. Keppt verđur í íţróttahúsinu á Torfnesi sem er viđ hliđina á Menntaskólanum.

Frekari Upplýsingar gefur Harpa Grímsdóttir harpa[hjá]vedur.is og í síma 8430413

Nýjustu mótsfréttir