Nýársmót Fylkis 2013

Blakdeild Fylkis ætlar að halda mót fyrir 3., 4., 5.  og 6. flokk. sunnudaginn 20. janúar. Mótið er ætlað þeim krökkum sem spila lítið sem ekkert nema á Íslandsmóti yngri flokka.

Mótsgjald er 5.000 fyrir 4 manna lið og 7.000.- fyrir sex manna lið. Leggist inn á reikning 0535-26-6110
Kt. 611094-2649

Nánari upplýsingar gefur Lilja Margrét Hreiðarsdóttir lmh[hjá]tolvupostur.net

Nýjustu mótsfréttir