Blakdeild Aftureldingar býđur 2. og 3.flokk velkomna á  fyrsta mót vetrarins sem haldiđ verđu ađ Varmá. búiđ er ađ opna fyrir skráningu hér á vefnum og lýkur henni föstudaginn 30.september og byđjum viđ ykkur um ađ virđa ţann tímaramma. Ađ venju verđur bođiđ upp á gistingu og fćđi í Varmáskóla. 
Mótagjaldiđ er 15000 kr á liđ og greiđist á reikning Blakdeildar Aftureldingar, 549--14-402103,kenntala 460974-0119. Vinsamlegast látiđ nafn félgas sem greiđir fylgja međ í skýringu.
Gist verđur í Varmáskóla viđ hliđi íţróttahússins. Gisting og fćđi kostar 7000 kr per ţátttkanda  og er innifaliđ í ţví: Morgunverđur á laugardag og sunnudag, Hádegismatur laugardag og sunnudag og kvöldmatur á laugardag. Félögin eru vinsamlegast beđin um ađ greiđa gistingu og mat í heilu lagi og setja nafn félags sem skýringu og senda tölvupóst á blakumfa@gmail.com.  Reiknisnúmer blakdeildar Aftureldingar er:  549--14-402103,kenntala 460974-0119. 
Vinsamlegast greiđiđ mótagjöldin sér og fćđi og gistingu sér. Ef einhverjar spurningar vakna ţá endilega seniđ tölvupóst á: blakumfa@gmail.com
Hlökkum til ađ sjá ykkur á fyrsta móti vetrarins.

Nýjustu mótsfréttir