Blakdeild HK býđur liđum á Suđur- og Vesturlandi velkomin á landshlutamót í 4.-7. flokki í Kópavogi dagana 22.-23. október. 

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu hér á vefnum og lýkur henni mánudaginn 17. október og biđjum viđ ykkur um ađ virđa ţann tímaramma.

Viđ ţurfum ađ fá stađfestingu á ţví sem allra fyrst hvort einhver liđ hafi ćtlađ sér ađ gista hjá okkur ţessa helgi. Forsvarsmenn félaga á svćđinu eru ţví vinsamlegast beđnir um ađ senda póst sem allra fyrst á Halldór Elvarsson: halldorelvarsson@gmail.com eđa hringja í síma 8974454 og láta vita hvort ţeirra félag stefni á ađ senda liđ á mótiđ. 
 
Mótiđ fer fram í íţróttahúsinu í Fagralundi. Mótsgjald er 6000 kr. á hvert liđ

Nýjustu mótsfréttir