Blakdeild Aftureldingar býður ykkur velkomin á Bikarmót 2018 fyrir 2.-4. fl.  3-4 febrúar 2018

 Spilað verður laugardaginn 3. og sunnudaginn 4.febrúar.  
Á föstudagskvöldinu fer fram leikur miilli Aftureldingar og KA  í Mizunod karla og einnig á laugardeginum kl 15:00 

Spilað verður á 6 völlum á laugardeginum og 9 völlum á sunnudeginum ef þurfa þykir og munum við sýna frá mótinu á YouTube rás Blakdeildar Aftureldingar

Boðið er upp á gistingu og fæði í Varmárskóla sem er við hlið íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá. og er kostnaður við gistingu og fæði 7500 kr/mann. Leikið verður til úrslita í 2.flokki pilta og stúlkna en í 3. og 4.flokki verður leikið til úrslita samhliða úrslitakeppni Blaksambands Íslands í mars. 

Skráningu í gistingu og fæði fer fram á netfangið: blakumfa(hja)gmail.com svo vinsamlegast sendið póst með fjölda í gistingu og fæði fyrir mánudaginn 29.janúar.
Mótagjald er 15.000 kr á lið og skal greiðast inn á reikning: 549-14-402103 og kt: 460974-0119 og senda tölvupóst á netangið: blakumfa(hja)gmail.com  þar setir að m kemur fram nafn félagsins sem greiðir.
Vinsamlegast sendið greiðslu fryir mótsgjald sér og fyrir fæði og gistingu sér. Mikilvægt er að muna eftir að senda kvittun þar sem nafn félags kemur fram.

Skráningu lýkur föstudaginn 26.janúar og þá skulu þá mótsgjöld vera greidd.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún K Einarsdóttir; gunnastina(hja) gmail.com

Nýjustu mótsfréttir