Íslandsmót yngriflokka BLÍ -

Akureyri 22. - 23. nóvember 2003

(Síđasti skráningardagur er mánudagurinn 17. nóvember.)

 

Mótiđ hefst međ fundi allra ţjálfara og forráđamanna liđa kl. 13:00 á laugardag. Upphitun og keppni hefst svo klukkan 14:00.  Nánari upplýsingar um mótiđ má finna hér á síđunni undir "Mótsfréttir".

 

Keppt verđur í krakkablaki í 4. og 5. flokki 

Hćgt er ađ skrá óskastig í krakkablaki á liđ í 4. og 5. flokki.  Athugiđ ađ ţađ fer eftir ţátttöku hvort hćgt verđur ađ bjóđa upp á bćđi stigin.
   - 5. fl. a  - krakkablak stig 3
   - 5. fl. b – krakkablak stig 1
   - 4. fl. a – krakkablak stig 4    (ATH ! fjögurra manna liđ)
   - 4. fl b – krakkablak stig 3     (ATH ! fjögurra manna liđ)

Liđ sem ekki eru međ nógu marga krakka í ákveđnum aldurshópi til ađ mynda liđ eru beđin um ađ láta vita til Sigurđar Arnars Ólafssonar sigarnar@thekking.is.  Reynt verđur ađ sameina leikmenn tveggja eđa fleiri félaga í liđ ţannig ađ allir fái ađ keppa.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hćkka ţátttökugjöld liđa en ţau hafa veriđ ţau sömu í hart nćr 10 ár.  Ástćđur hćkkunar eru tvćr: auknar kröfur á faglega umgjörđ Íslandsmóta BLÍ og almennar verđlagshćkkanir.
   - Mótsgjald fyrir fjögurra manna liđ eru kr. 3.500 (4. – 5. fl.)
   - Mótsgjald fyrir sex manna liđ eru  4.000 (2. – 3. fl.)

Nýjustu mótsfréttir