Landsbankamót Aftureldingar sunnudaginn 21. október.

 

Þetta er mót fyrir 3.-7. flokk og spilað samkvæmt stigum sem verða spiluð á Íslandsmóti yngri flokka á Neskaupstað í nóvember.

Ný félög eru sérstaklega boðin velkomin á sitt fyrsta mót.

Skráning fer fram á http://krakkablak.bli.is og einnig þarf að senda tölvupóst á Gunnu Stínu með upplýsingum um fjölda liða og hvaða lið spilar hvaða stig. Tölvunetfangið er: gunnastina@gmail.com

Nýjustu mótsfréttir