Blakdeild Aftureldingar býđur 3-6 flokki á S-V-landsmót í blaki. Mótiđ verđur spilađ á 7 krakkablaksvöllum og 3 stórum völlum fyrir 3.flokk.

Sérstaklega eru bođin velkomin ţau liđ sem eru međ 6.flokk - bćđi byrjendur sem og lengra komna. Allir í 6.flokki fá viđurkenningu fyrir ţátttökuna.

Viđ hugsum ţetta mót sem ćfingamót fyrir Íslandsmótiđ í 3.,4. og 5.flokki. og verđa veitt verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í öllum flokkum ef fleiri en 5 liđ verđa í hverjum flokki.

Skráningarfrestur rennur út viku fyrir mótiđ, ţ.e.a.s. sunnudaginn 3. október. Eftir ţađ verđur ekki hćgt ađ skrá liđ - vinsamlegast virđiđ ţann tímaramma svo viđ getum bođiđ krökkunum upp á gott mót.

Veriđ velkomin ađ Varmá.

Gunna Stina

Nýjustu mótsfréttir