Blakdeild KA býđur 4. og 5. flokki á Íslandsmót BLÍ í blaki.
  • Spiluđ verđa 3-5. stig í báđum flokkum.
  • Bođiđ verđur upp á gistingu og morgunmat í Brekkuskóla en hádegis- og kvöldmat í Lundarskóla sem er ađeins í 100m fjarlćgđ frá KA heimilinu. Í gistipakkanum er morgunverđur, hádegisverđur og kvöldverđur á laugardag og svo morgunverđur og hádegisverđur á sunnudag.
  • Sendiđ fyrirspurnir vegna mótsins á kablakyngrifl[hjá]gmail.com
  • Skráningu líkur viku fyrir mót ţ.e. síđasti skráningardagur er 29. okt. Ekki verđur tekiđ viđ skáningum eftir ţann dag.


Hlökkum til ađ sjá ykkur á Akureyri.


Nýjustu mótsfréttir