Seinni hluti Íslandsmótsins er fyrir alla flokka - 2-5 flokk. ( Frá 4. bekk og upp úr menntaskóla)

Áætlað er að mótið klárist um hádegi á sunnudag með mótsslitum og krýningu Íslandsmeistara í öllum flokkum.

Skráningarfrestur rennur út 3 vikum fyrir mót, þ.e.a.s. föstudaginn 11.mars 2011 og verður hart tekið á því að sú dagsetning haldi.

Þetta er framhald af mótinu á Akureyri og þau lið sem taka þátt í báðum mótunum eru gjaldgeng í keppni um Íslandsmeistartitil og verður spilað eftir fyrirfram ákveðinni uppsetningu -sem verður gefin út fyrir mótið í nóvember.

Á sunnudeginum koma 6.flokks börn og spila líka á eigin móti.

 

Nýjustu mótsfréttir