SV mót fyrir 2.-6. flokk að Varmá í Mosfellsbæ
Búið er að opna fyrir skráningu á mótið. Vinsamlegast skráið lið ykkar inn og sendið einnig tölvupóst á : gunnastina@gmail.com þar sem kemur fram heiti liða ástamt flokki og hvaða stig liðin spila.
T.d. Afturelding 1: 5.fl. stig 3
Afturelding 2: 5.fl. stig 4 eða 5 osfrv...
Búið er að opna fyrir skráningu á mótið. Vinsamlegast skráið lið ykkar inn og sendið einnig tölvupóst á : gunnastina@gmail.com þar sem kemur fram heiti liða ástamt flokki og hvaða stig liðin spila.
T.d. Afturelding 1: 5.fl. stig 3
Afturelding 2: 5.fl. stig 4 eða 5 osfrv...
Mótagjöld eru sömu og á síðasta ári:
Fyrir 4ra manna liðin er það 4000 kr (4.5. og 6.flokkur)
Fyrir 6 manna liðin eru það 6000 kr (2, og 3.flokkur)
Vinsamlegast greiðið mótagjaldið á reikning blakdeildar Aftureldingar:
0549-14-402103 og kennitalan er: 460974-0119 og sendið tölvupóst á : blak@afturelding.is þar sem fram kemur nafn félagsins sem greiðir.
Hlökkum til að sjá sem flesta á fyrsta móti vetrarins.