Íslandsmót fyrri hluti fyrir 2 og 3 flokk - fyrri hluti.
Nú er búið að opna fyrir skráningu á mótið. Skráningu lýkur miðvikudaginn 16.nóvember. Stefnt er að því að allir leikir og skipulag verði tilbúið á mánudeginum 21. nóvember.
Gist verður í Varmárskóla við hlið íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá og verður matur einnig þar.
Hægt verður að panta bara í matinn og þarf að gera það fyrirfram.
Verð á gistingu og mat kemur inn fljótlega.
Hlökkum til að sjá ykkur að Varmá í lok nóvember.